Sjálfvirka tilkynningarskyldan

Trackwell fiskveiðieftirlitskerfi er fyrir yfirvöld og eftirlitsstofnanir.

  • Fiskveiðieftirlit
  • Sjálfvirk vöktun
  • Öryggi sjómanna
Lesa meira

Fiskveiðieftirlitskerfi Í allra fremstu röð í heiminum í dag

vitnisburður Umsagnir Viðskiptavina

Við höfum notað Trackwell sjávarútvegslausnir með góðum árangri. Það einfaldar og sparar vinnu með tilliti til aflaskráningu og aðstoðar við skipulagningu veiða. G.T. Ocean Choice International

Trackwell Maritime auðveldar sóknarstýringu á hagkvæmustu fiskimið með tilliti til vinnslu og sölu. A.G. Þorbjörn Fiskanes hf.

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Ástralía nýtir íslenska þekkingu við fiskveiðieftirlit

Trackwell vann nýverið útboð fyrir uppsetningu á fiskveiðieftirlitskerfi (e. Vessel Monitoring System) fyrir Ástralíu. Útboðið var á vegum Fiskveiðieftirlitsstofnun Ástralíu (e. Fisheries Management Authority, AFMA) til að vakta víðáttumikla efnahagslögsögu landsins. Trackwell hefur nú innleitt  kerfið  og mun sinna þjónustu og uppfærslum í framhaldinu. Atferli sjö þúsund skipa vaktað... Lesa meira

Trackwell VMS stýrir fiskveiðieftirliti fjögur þúsund skipa í Kyrrahafinu

Trackwell er sönn ánægja að greina frá því að fyrirtækið hefur nú innleitt tvö ný fiskveiðieftirlitskerfi (e. Vessel Monitoring System, VMS) í Kyrrahafinu hjá Fiskveiðiráði Kyrrahafseyjanna (Pacific Islands Forum Fisheries Agency, FFA) og Fiskveiðnefnd Vestur- og Mið Kyrrahafs (Western and Central Pacific Fisheries Commission, WCPFC). Hafsvæðið sem heyrir undir... Lesa meira

Nýtt Trackwell Fisheries vefviðmót

Ný kynslóð af Trackwell Fisheries vefviðmóti, sem er með mörgum spennandi nýjungum, er nú komin í loftið. Viðmótið er þegar aðgengilegt fyrir viðskiptavini okkar og veitir góða yfirsýn yfir afla, veiðiferðir, úthald og framleiðslu um borð. Flestar stærri útgerðir á Íslandi eru að nýta sér þjónustuna, ásamt nokkrum erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum... Lesa meira